1.9.2011 | 19:20
Goggunar röðin
Af einhverjum stór undarlegum ástæðum virðist sem að sá sem labbar (eða skokkar) vera orðinn neðstur í umferðar goggunar röðinni, en hinn ástsæli bíll íslendinga er þá þar efstur.
Ég sem labba þó nokkuð til og frá vinnu og einnig mér til skemmtunar þegar vel viðrar, þarf oftar en ekki að víkja frá eða taka krók þegar bílar þvera gangstéttir eða er lagt upp á þeim. Ökumenn virða líka sjaldnast grundvallar reglur eins og þegar þegar þeir koma út af bílastæði YFIR gangstétt (td. Lyfja og 10-11 Lágmúla) þá á sá gangandi réttinn, og það er bókstaflega ekið yfir tærnar á manni þótt maður sé kominn yfir miðja innkeyrsluna.
Síðan þarf sá fótgangandi að stökkva frá og hafa um leið sterkt hjarta (manni drullu bregður!) þegar hjólreiðamenn koma á fleygiferð aftan að manni, og ekki bæta nú þessar nýju rafmagns vespur ástandið. Svo til að kóróna allt þá ber nú svoldið á því hérna í og við Laugardalinn að einn og einn stelst eftir stígunum á skellinöðrum (bensín knúnum!!).
Þegar ég geng á þeim stígum sem hafa sér merkta hjólaakrein (sjá td. mynd með frétt (ekki er nú farið mikið eftir því þar!?)) þá reyni ég að vera sem fjærst á stígnum og lít ábyggilega út fyrir að vera á flótta undan einhverju þar sem ég lít það oft aftur fyrir mig.
Mitt innlegg..
Kv EJE
Ég sem labba þó nokkuð til og frá vinnu og einnig mér til skemmtunar þegar vel viðrar, þarf oftar en ekki að víkja frá eða taka krók þegar bílar þvera gangstéttir eða er lagt upp á þeim. Ökumenn virða líka sjaldnast grundvallar reglur eins og þegar þegar þeir koma út af bílastæði YFIR gangstétt (td. Lyfja og 10-11 Lágmúla) þá á sá gangandi réttinn, og það er bókstaflega ekið yfir tærnar á manni þótt maður sé kominn yfir miðja innkeyrsluna.
Síðan þarf sá fótgangandi að stökkva frá og hafa um leið sterkt hjarta (manni drullu bregður!) þegar hjólreiðamenn koma á fleygiferð aftan að manni, og ekki bæta nú þessar nýju rafmagns vespur ástandið. Svo til að kóróna allt þá ber nú svoldið á því hérna í og við Laugardalinn að einn og einn stelst eftir stígunum á skellinöðrum (bensín knúnum!!).
Þegar ég geng á þeim stígum sem hafa sér merkta hjólaakrein (sjá td. mynd með frétt (ekki er nú farið mikið eftir því þar!?)) þá reyni ég að vera sem fjærst á stígnum og lít ábyggilega út fyrir að vera á flótta undan einhverju þar sem ég lít það oft aftur fyrir mig.
Mitt innlegg..
Kv EJE
![]() |
Dæmi um alvarleg reiðhjólaslys |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 1. september 2011
Um bloggið
SkallaKall
Nýjustu færslur
- 25.10.2012 Prófa að nota Google í 2sek!!
- 15.5.2012 Hvernig farið þið að þessu ??
- 22.3.2012 Passar ekki alveg..
- 10.11.2011 Harður?
- 1.9.2011 Goggunar röðin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar