25.2.2011 | 07:29
Stærðfræði ??
Eitthvað er nú óljóst í þessari frétt
61% samþykkja
39% á móti
30% óakveðnir
Hvað á þetta að þýða ??
En ég spyr líka, hvað varð um þessi 98% sem felldu síðasta samning ???
Eru Íslendingar virkilega svona grunnhyggnir að þeir bara "nenni þessu ekki lengur" (eins og Svavar?)
Mbkv
EJE
61% samþykkja
39% á móti
30% óakveðnir
Hvað á þetta að þýða ??
En ég spyr líka, hvað varð um þessi 98% sem felldu síðasta samning ???
Eru Íslendingar virkilega svona grunnhyggnir að þeir bara "nenni þessu ekki lengur" (eins og Svavar?)
Mbkv
EJE
Meirihluti segist styðja Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SkallaKall
Nýjustu færslur
- 25.10.2012 Prófa að nota Google í 2sek!!
- 15.5.2012 Hvernig farið þið að þessu ??
- 22.3.2012 Passar ekki alveg..
- 10.11.2011 Harður?
- 1.9.2011 Goggunar röðin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sem hélt að ekki væri möguleiki að hafa fleiri en 100% þátttakenda en þegar er verið með 130% þá hlýtur það að setja alveg nýjan vinkil á allar skoðanakannanir sem á eftir koma???????????? Ég vona svo sannarlega að fólk sé ekki búið að gefast upp á þessu máli, við höfum ekki efni á því...........
Jóhann Elíasson, 25.2.2011 kl. 08:05
Það er ekki að ástæðulausu sem sitjandi stjórn er kölluð "ríkisstjórnin sem ekki kann að reikna"
Óskar Guðmundsson, 25.2.2011 kl. 08:46
Þetta er ósköp einföld stærðfræði. Af þeim sem tóku afstöðu þá ætla 61% að samþykkja en 39% ætla að hafna nýja Icesave lögunum. Hins vegar tóku 30% ekki afstöðu.
Þeir sem ætla að samþykkja Icesave eru 61% af þeim 70% sem tóku afstöðu. (42,7%)
Þeir sem ætla að hafna Icesave eru 39% af þeim 70% sem tóku afstöðu. (27,3%)
Lúðvík Júlíusson, 25.2.2011 kl. 10:23
Júlíus, til þess að komast að þessari niðurstöð, verður að "lesa" á milli línanna, yfirleitt er ekki ætlast til þess þegar niðurstöður skoðanakannana eru kynntar............................
Jóhann Elíasson, 25.2.2011 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.