Meira RUGLIÐ

Ég skrái mig bara á þetta blogg út af þessari frétt og ruglinu sem er að koma frá fólki varðandi "örvhentu"

JÁ við erum öðruvísi! EN EKKI GÖLLUÐ (genagalli sagði einhver .. en ekki sá ég það í fréttinni?)

JÁ tæki og áhöld geta ruglað. En vitið þið, líklegast er eðlilegra fyrir örvhenta að aka með stýrið vinstra megin en ykkur hin öll, við erum þá amk með sterkari / ráðandi höndina á stýrinu þegar verið er að skipta um gír eða fikta í græjunum.

Ég held að fólk ætti að kynna sér málið aðeins áður en það fer út í sleggjudóma eða haldlausar yfirlýsingar.
Mæli með nokkrum linkum.

http://www.lefthandersday.com

http://en.wikipedia.org/wiki/Left-handed
mbl.is „Örvhenta genið“ fundið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða María Sigurðardóttir

Sæll vertu, ég er búin að svara þér á blogginu mínu.

Heiða María Sigurðardóttir, 1.8.2007 kl. 01:33

2 Smámynd: Ingi B. Ingason

Þetta er nú eitthvað illa útskýrt þarna, og þessi rannsókn virðist bara hafað verið tóm steypa. Annars er ég svaðalega örvhentur og örvfættur og alles, og sonur minn hefur erft það frá mér, enda gæddur einstökum listhæfileikum þrátt fyrir að vera ekki nema að verða 7 ára hehehe ;)

Muna svo - 13.ágúst er alþjóðlegur dagur örvhentra.

Ingi B. Ingason, 2.8.2007 kl. 23:45

3 Smámynd: Eggert J. Eiríksson

Takk fyrir Heiða María, ég er mun sáttari við skrifin þín eftir útskýringarnar.

Og Ingi Björn .. Þakka stuðninginn .. Rannsókninhefur líklegast rétt á sér, það eru bara fjölmiðlar og aðrir sem telja sig geta sagt frá einhverju sem þeir vita ekkert um sem eru að klikka ( sjá blogg frá Svartagall um sömu frétt)

Eggert J. Eiríksson, 3.8.2007 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SkallaKall

Höfundur

Eggert J. Eiríksson
Eggert J. Eiríksson
Bara kall með skalla (að eigin vali reyndar)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband