Vonandi betri útreið..

En matur Íslands fékk í þætti Anthony Bourdain No Reservations.

Bæði Antony Bourdain og Andrew Zimmern eru þekktir fyrir að láta sér ekki bregða yfir mat og setja hvað sem er ofan í sig,

Þessi þáttur No Reservations gerði Íslandi engann greiða sem ferða og matarþáttur, reyndar varð allt eitthvað erfitt hjá þeim sem unnu þáttinn hérna og þeir höfðu íslandsþáttin í öðru formi en restina af seríunni.
Antony var að vísu kannski óheppinn að mæta hérna á þorranum, og ég set stórt spurningamerki við valið á leiðsögumanni þrátt fyrir sjálfsagt mikla sérþekkingu á mat okkar íslendinga þá er Sigmar B. Haukson ekki góður fyrir framan myndavélina og Antony og félagar töluðu um það í þættinum á bak við kallinn Crying .  Eitt annað sem stakk mig (og þáttagerðarmenn) var þegar þeir fóru að skoða  fyrirtæki sem reykir lax og álíka, að vera með pro matarkalla fyrir framan sig og taka fram innpakkaða vöru með verðmiða??!! (Tony spurði í myndavélina hvort þeir hefði verslað þetta áðan í kjörbúðinni) Eftir að hafa horft á fjölda matar og ferðaþátta frá hinum ýmsu löndum, þá var ég mjög ósáttur við hvernig landið okkar kom út þarna. Af einhverri ástæðu virðist þessi tiltekni Íslandsþáttur ekki vera í sýningarprogrammi Travelchannel lengur, kannski sem betur fer.


Betri umfjöllun um Ísland kom í þætti sem kallast Thirsty Traveller, en samt gretti ég mig einusinni eða tvisvar.

Kv EJE

mbl.is Undarlegur matur á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SkallaKall

Höfundur

Eggert J. Eiríksson
Eggert J. Eiríksson
Bara kall með skalla (að eigin vali reyndar)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband