13.12.2007 | 18:58
Karl kvölin :o(
Eftir að hafa rutt frá sér tugum bóka, hver annari betri gegnum árin og sanka að sér stórum og dyggum hópi aðdáenda sem eflaust allir sem einn munu sakna Terry, að svona lagað yfir sig
Diskworld bækurnar sem eru orðnar um 30, fyrir utan aðrar frábærar sögur eftir kallinn hafa víst alltaf verið hvað mest seldu erlendu bækurnar hérna á Íslandi.
Núna eins og sagt er í fréttinni er fyrst farið að þýða kallinn á okkar tungu (ekki það ég hafi þurft þess en það opnar þennan heim líklegast fyrir enn fleirum) og ég bara vona innilega að það sé vel að því verki staðið og verði reynt að láta glettinn húmorinn og einstaka lagni hans til að skrifa "hreim" og "slangur" skila sér til lesanda á íslenskunni.
Þess má geta að fyrsta leikna efnið eftir sögu úr Diskworld var sýnt á BBC á þessum tíma í fyrra, en það var sjónvarpsmynd í tveim hlutum eftir bókinni "Hogfather" (já tengt jólunum ).
Spurning hvort RUV nái þessari seríu svo allir geti notið góðrar jólasögu í anda Terry Pratchett.
Áður hafði amk. ein "Johnny.. " bókin (Johnny and the Dead) verið sett á filmu og gerð úr ágæt sjónvarpsmynd.
Vonandi að karlinn fái njóta lífsins áfram einhvern tíma áður en sjúkdómurinn tekur völdin.
(Hann talar um það á bókunum að þetta sé skemmtilegt starf til að fá borgað fyrir og mun betra en upplýsingafulltrúi kjarnorkuvers (rétt eftir 3Mile Island slysið ef ég man rétt))
Kv EJE
Diskworld bækurnar sem eru orðnar um 30, fyrir utan aðrar frábærar sögur eftir kallinn hafa víst alltaf verið hvað mest seldu erlendu bækurnar hérna á Íslandi.
Núna eins og sagt er í fréttinni er fyrst farið að þýða kallinn á okkar tungu (ekki það ég hafi þurft þess en það opnar þennan heim líklegast fyrir enn fleirum) og ég bara vona innilega að það sé vel að því verki staðið og verði reynt að láta glettinn húmorinn og einstaka lagni hans til að skrifa "hreim" og "slangur" skila sér til lesanda á íslenskunni.
Þess má geta að fyrsta leikna efnið eftir sögu úr Diskworld var sýnt á BBC á þessum tíma í fyrra, en það var sjónvarpsmynd í tveim hlutum eftir bókinni "Hogfather" (já tengt jólunum ).
Spurning hvort RUV nái þessari seríu svo allir geti notið góðrar jólasögu í anda Terry Pratchett.
Áður hafði amk. ein "Johnny.. " bókin (Johnny and the Dead) verið sett á filmu og gerð úr ágæt sjónvarpsmynd.
Vonandi að karlinn fái njóta lífsins áfram einhvern tíma áður en sjúkdómurinn tekur völdin.
(Hann talar um það á bókunum að þetta sé skemmtilegt starf til að fá borgað fyrir og mun betra en upplýsingafulltrúi kjarnorkuvers (rétt eftir 3Mile Island slysið ef ég man rétt))
Kv EJE
Terry Pratchett með Alzheimer | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SkallaKall
Nýjustu færslur
- 25.10.2012 Prófa að nota Google í 2sek!!
- 15.5.2012 Hvernig farið þið að þessu ??
- 22.3.2012 Passar ekki alveg..
- 10.11.2011 Harður?
- 1.9.2011 Goggunar röðin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.