11.6.2008 | 07:38
Arfavitlaust..
Við erum þegar rúmann klukkutíma "off" í hina áttina og ættum í raun að vera með seinni klukku en Greenwitch tímann um amk. klukkutíma en sólarhádegi í Reykjavík er að meðaltali ca. kl hálf tvö (rétt ætti það að vera kl. tólf á hádegi) en yrði þá um kl hálf þrjú ef Seyðfirðingar ná fram þessu bulli sínu.
Þessi mismunur sem við þegar lifum við hefur víst áhrif á okkur þó mis alvarlega þar sem við erum með innbyggða klukku sem segir okkur svona ca. hvenær er dagur og hvenær er nótt, og ef einhver þarna úti á börn, konu og mann sem eru erfið á fætur á morgnana þá getur þetta einmitt verið skýringin (ekki lagast það við að fara lengra í austur með tímann).
Rökin sem menn eru að nota að það vanti sól eftir vinnu eru að mínu mati fáránleg, en sumir í viðskiptum nota líka að það sé "erfitt" að skipta við Evrópu á sumrin, hvernig í andsk... geta Bandaríkjamenn þá átt samskipti td. við Japan??
Sum fyrirtæki opna nú fyrr á sumrin, hafa menn ekki spáð í því?
Seyðfirðingar eru nú líka örugglega ekki þeir einu sem hafa fjöll sem skyggja á þá, en við þá eins og alla aðra sem bera fyrir sig landfræðilegum rökum í kvörtunum vill ég segja "Þið völduð að búa þarna!"
Ég vill fyrir alla muni halda þessu svona eins og þetta er og alls ekki fara að hringla með tímann tvisvar á ári, þetta er ruglingslegt fyrir alla og algerlega óþarft að mínu mati.
Kv EJE
Þessi mismunur sem við þegar lifum við hefur víst áhrif á okkur þó mis alvarlega þar sem við erum með innbyggða klukku sem segir okkur svona ca. hvenær er dagur og hvenær er nótt, og ef einhver þarna úti á börn, konu og mann sem eru erfið á fætur á morgnana þá getur þetta einmitt verið skýringin (ekki lagast það við að fara lengra í austur með tímann).
Rökin sem menn eru að nota að það vanti sól eftir vinnu eru að mínu mati fáránleg, en sumir í viðskiptum nota líka að það sé "erfitt" að skipta við Evrópu á sumrin, hvernig í andsk... geta Bandaríkjamenn þá átt samskipti td. við Japan??
Sum fyrirtæki opna nú fyrr á sumrin, hafa menn ekki spáð í því?
Seyðfirðingar eru nú líka örugglega ekki þeir einu sem hafa fjöll sem skyggja á þá, en við þá eins og alla aðra sem bera fyrir sig landfræðilegum rökum í kvörtunum vill ég segja "Þið völduð að búa þarna!"
Ég vill fyrir alla muni halda þessu svona eins og þetta er og alls ekki fara að hringla með tímann tvisvar á ári, þetta er ruglingslegt fyrir alla og algerlega óþarft að mínu mati.
Kv EJE
Vilja sjá lengur til sólar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SkallaKall
Nýjustu færslur
- 25.10.2012 Prófa að nota Google í 2sek!!
- 15.5.2012 Hvernig farið þið að þessu ??
- 22.3.2012 Passar ekki alveg..
- 10.11.2011 Harður?
- 1.9.2011 Goggunar röðin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jaa .. EF ætti að breyta þessu þá verðum við frekar að rétta okkur af og fara svo "kannski" að flýta klukkunni, ekki miða tímann við amk. annað tímabeltið frá okkur í austur, en þá erum við á sama svæði og það sem kallast "Central Europe time" sem er alveg út úr kú miðað við hnattræna staðsetningu okkar.
Er heldur ekkert viss um að fólk kunni ekki á klukkur hérlendis
Kv EJE
Eggert J. Eiríksson, 11.6.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.