Já það þarf sannarlega ...

Ég hvet til þess að öll undirgöng höfuðborgarsvæðisins verði merkt kyrfilega, það eru alls ekki bara nálægir íbúar sem þurfa að nýta sér þessi hjálpartæki í umferðinni. Göngin þarf að merka þannig að það sjáist úr öllum mögulegum göngu og hjólaleiðum að þeim hvar þau eru.

Ég lenti sjálfur í því um daginn að vera ekki kunnugur staðháttum og lagði mig í hættu við að fara yfir fjórar akreinar við hringtorg sem ekki sást yfir (við Kaplakrika í Hafnarfirði) og loks þegar ég kom yfir bölvandi aðstæðum fyrir gangandi vegfarendur ÞÁ sá ég lítið skilti bak við tré sem benti á undirgöng sem voru víst nokkra metra frá þeim stað sem ég hljóp yfir götuna.

Umferðar mannvirki eru mjög fjölbreytt og ekki alltaf ljóst hvar göngu og hjólaleiðir eru, og reyndar eru þær stundum ekki til staðar eða amk ekki góðar lausnir til að halda áfram för sinni nema með því að ráfa um og leita lausna. Ég hef nokkru dæmi sem ég nenni ekki núna að lista upp hérna.

Kv EJE

p.s. ég labba mikið um höfuðborgarsvæðið


mbl.is Þurfa undirgöng merkingar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SkallaKall

Höfundur

Eggert J. Eiríksson
Eggert J. Eiríksson
Bara kall með skalla (að eigin vali reyndar)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband