Einstakur endir

Að úrslitin ráðist svona á síðustu metrunum, svo nálægt að menn voru farnr að fagna í herbúðum Ferrari en það breyttist fljótt, því miður fyrir þá. Ég meira að segja var orðinn hálf súr yfir því að þeir hefði tekið ökumanns titilinn svona á síðustu metrunum af Hamilton sem hafði leitt keppnina meira og minna allt árið.

Þetta var góð keppni til áhorfs lokahringirnir voru mjög spennandi.

Eina sem pirraði mig við lýsingu Gunnlaugs og Rúnars var að Gunnlaugur var EKKI að ná að klúðra nafni kærustu Hamilton rétt út úr sér, hún heitir "Nicole Scherzinger" en ekki "Singer" eða hvað hann sagði aftur og aftur. Nicole er "singer" í Pussicat Dolls meðal annars og hefur víst líka hafið solo feril.

Kv EJE

mbl.is Hamilton heimsmeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SkallaKall

Höfundur

Eggert J. Eiríksson
Eggert J. Eiríksson
Bara kall með skalla (að eigin vali reyndar)
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband