25.3.2009 | 20:48
Rússnenskar "orustuþotur" ?
Þetta eru mjög stórar sprengjuflugvélar með fjóra tvöfalda (ytri blöðin snúast gegn þeim innri) skrúfuhreyfla sem reyndar eru knúnir þotuhreyflum, en .. það eru margar þyrlurnar líka og einnig eru til mótorhjól með þotuhreyfli.
Þetta eru reyndar sagðar hraðskreiðustu skrúfuknúnu vélar í heiminum.
Hérna er grein Wikipedia um þessar vélar .. http://en.wikipedia.org/wiki/Tupolev_Tu-95
Ég hef heyrt sagt eða séð skrifað að þessar vélar séu svo háværar að flugmennirnir sem fara á móti þeim finni vel titringinn þótt þeir séu í góðri fjarlægð frá.
Kv EJE
Bægðu rússneskum þotum frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SkallaKall
Nýjustu færslur
- 25.10.2012 Prófa að nota Google í 2sek!!
- 15.5.2012 Hvernig farið þið að þessu ??
- 22.3.2012 Passar ekki alveg..
- 10.11.2011 Harður?
- 1.9.2011 Goggunar röðin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jújú, þessir fréttamenn skoða málið ekki betur en svo að þeir kalla skrúfuknúna sprengjuflugvél orustuþotu.
Hvorki orustu, né þota.
Þetta eru bara vinnubrögðin.
Ari Kolbeinsson, 25.3.2009 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.