28.1.2009 | 20:20
Er ekkert hugsað?
Ég get ekki séð annað en að mótmælendur séu smám saman að eyðileggja eina stæðstu tekjulind okkar, ferðamannaþjónustuna.
Núna eru læti fyrir framan eitt stæðsta hótel okkar íslendina í annað skiptið á innan við viku og ferðamennirnir, gestir okkar bera tíðindin af ónæði, látum og óeyrðalögreglu heim til sín, ja eða skrifa ferðasögu á sitt blogg?
Ok Það má mótmæla fyrir mér, en það VERÐUR að stíga varla til jarðar í þessari, ég leyfi mér að segja, nýju bólu hérlendis.
Hvað gerist með lönd sem fá á sig óorð vegna stanslausra rósta og eða ofbeldis, Palli túristi og félgar hætta að koma! Og það tekur mörg ár að fá þá aftur!
Það er sagt í viðskiptum að "ef þú styggir einn viðskiptavin, þá geti hann tekið 10 með sér" og ég er á því að á tímum upplýsinga og nets sem við lifum á þá geti talan 10 verið mun stærri.
Kv EJE
p.s. "....... og Herinn burt" .. fyrirgefið en lesa þessir mótmælendur ekki fréttir?
Núna eru læti fyrir framan eitt stæðsta hótel okkar íslendina í annað skiptið á innan við viku og ferðamennirnir, gestir okkar bera tíðindin af ónæði, látum og óeyrðalögreglu heim til sín, ja eða skrifa ferðasögu á sitt blogg?
Ok Það má mótmæla fyrir mér, en það VERÐUR að stíga varla til jarðar í þessari, ég leyfi mér að segja, nýju bólu hérlendis.
Hvað gerist með lönd sem fá á sig óorð vegna stanslausra rósta og eða ofbeldis, Palli túristi og félgar hætta að koma! Og það tekur mörg ár að fá þá aftur!
Það er sagt í viðskiptum að "ef þú styggir einn viðskiptavin, þá geti hann tekið 10 með sér" og ég er á því að á tímum upplýsinga og nets sem við lifum á þá geti talan 10 verið mun stærri.
Kv EJE
p.s. "....... og Herinn burt" .. fyrirgefið en lesa þessir mótmælendur ekki fréttir?
NATO fundur: Gífurleg gæsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
SkallaKall
Nýjustu færslur
- 25.10.2012 Prófa að nota Google í 2sek!!
- 15.5.2012 Hvernig farið þið að þessu ??
- 22.3.2012 Passar ekki alveg..
- 10.11.2011 Harður?
- 1.9.2011 Goggunar röðin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrirgefðu - hvað af þessu liði á að hugsa og með hverju?
Að þau valdi skaða ?? og ??? þú ættir að vita að kommúnismi þrífst best í fátækt - upplausn og átökum.
Núna er þetta allt að verða að veruleika - þðkk sé Ingibjörgu og Framsókn
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.1.2009 kl. 00:42
Tjaa .. Ég ætlaði fólki amk hálfann haus í hugsun, ekki beinann vilja til að reka síðasta naglann í kistu Íslands með því að rústa því sem við þó ennþá höfum/höfðum af atvinnuvegum.
Og þótt ég óski Ingibjörgu bata af meinum sínum, þá á seint eftir að þakka henni nokkuð ef þú skilur.
Kv EJE
Eggert J. Eiríksson, 29.1.2009 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.