Er ekkert hugsað?

Ég get ekki séð annað en að mótmælendur séu smám saman að eyðileggja eina stæðstu tekjulind okkar, ferðamannaþjónustuna.

Núna eru læti fyrir framan eitt stæðsta hótel okkar íslendina í annað skiptið á innan við viku og ferðamennirnir, gestir okkar bera tíðindin af ónæði, látum og óeyrðalögreglu heim til sín, ja eða skrifa ferðasögu á sitt blogg?

Ok Það má mótmæla fyrir mér, en það VERÐUR að stíga varla til jarðar í þessari, ég leyfi mér að segja, nýju bólu hérlendis.

Hvað gerist með lönd sem fá á sig óorð vegna stanslausra rósta og eða ofbeldis, Palli túristi og félgar  hætta að koma! Og það tekur mörg ár að fá þá aftur!

Það er sagt í viðskiptum að "ef þú styggir einn viðskiptavin, þá geti hann tekið 10 með sér" og ég er á því að á tímum upplýsinga og nets sem við lifum á þá geti talan 10 verið mun stærri.

Kv EJE

p.s. "....... og Herinn burt" .. fyrirgefið en lesa þessir mótmælendur ekki fréttir?

mbl.is NATO fundur: Gífurleg gæsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Fyrirgefðu - hvað af þessu liði á að hugsa og með hverju?

Að þau valdi skaða ?? og ???  þú ættir að vita að kommúnismi þrífst best í fátækt - upplausn og átökum.

Núna er þetta allt að verða að veruleika - þðkk sé Ingibjörgu og Framsókn

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.1.2009 kl. 00:42

2 Smámynd: Eggert J. Eiríksson

Tjaa .. Ég ætlaði fólki amk hálfann haus í hugsun, ekki beinann vilja til að reka síðasta naglann í kistu Íslands með því að rústa því sem við þó ennþá höfum/höfðum af atvinnuvegum.

Og þótt ég óski Ingibjörgu bata af meinum sínum, þá á seint eftir að þakka henni nokkuð ef þú skilur.

Kv EJE

Eggert J. Eiríksson, 29.1.2009 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

SkallaKall

Höfundur

Eggert J. Eiríksson
Eggert J. Eiríksson
Bara kall með skalla (að eigin vali reyndar)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband